Categories

Framtíðarvettvangur

Framtíðarvettvangi er ætlað að móta framtíðarsýn og áherslur fyrir þróun grunninnviða á fjármálamarkaði hér á landi. Þar verður jafnframt lagt grunnmat á hugmyndir og tillögur um ný samstarfsverkefni á þessu sviði. Fjármálafyrirtækjum sem taka við innlánum og fjármála- og efnahagsráðuneyti verður gefinn kostur á að skipa fulltrúa á vettvanginn.