Categories

Ark

Ark er sjálfstætt kerfi sem gerir þátttakendum kleift að senda inn og birta ýmiss konar skjöl í heimabönkum (rafræn skjöl) handa sínum viðskiptavinum.

Helstu skjöl sem Ark kerfið tekur við eru (listinn er ekki tæmandi):

  • Launaseðlar og launamiðar
  • Greiðsluseðlar
  • Reikningar
  • Lykilorð
  • Greiðslutilkynningar
  • Yfirlit
  • Tilkynningar (t.d. breyting á vöxtum eða yfirdrætti)
  • Vinnu- eða tímaskýrslur

Ark kerfið er skilgreint sem varanlegur miðill og gögnum er ekki eytt úr því nema í undantekningartilfellum.

Innsendingar skjala geta verið á XML eða PDF sniði.

Ark

Tengiliður Arks varðandi þjónustu eða rekstur er Ólafur Sigurðsson olafurs@greidsluveitan.is Sími: 458-0007