Categories

Greiðsluveitan

Greiðsluveitan er sjálfstætt starfandi einkahlutafélag í eigu Seðlabanka Íslands og hefur umsjón með framtíðarvettvangi, reglubókaráði og greiðsluráði. Sjá nánar í hlutverk.

Greiðsluveitan hefur innleitt stjórnunarkerfi vegna upplýsingaöryggis samkvæmt ISO/IEC 27001:2013 staðlinum og hefur hlotið vottun þess efnis (vottorð IS 745783).

Greiðsluveitan hefur hlotið vottun frá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2012 – 2020.

Framúrskarandi fyrirtæki 2012-2020