Categories

Greiðsluveitan

Greiðsluveitan er sjálfstætt starfandi einkahlutafélag í eigu Seðlabanka Íslands og sér um að starfrækja greiðslukerfi og önnur þjónustukerfi tengd greiðslumiðlun.

Greiðsluveitan leggur sig fram að veita framúrskarandi þjónustu á öruggan og hagkvæman hátt.

Greiðsluveitan hefur hlotið vottun frá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2012 – 2020.

Framúrskarandi fyrirtæki 2012-2020