Jöfnunarkerfi
Tekur gildi frá og með 1. janúar 2020.

Þátttakendur með efnhagsreikning yfir 10 ma.kr
Stofn- og tengigjald nýrra aðila 6.000.000 kr 
     
Árgjald vegna rekstrar- og þróunar   Færslufjöldi á ári
 færsluflokkur 1 375.000 kr.  < 5.000.000
 færsluflokkur 2  1.666.667 kr.  5.000.001 - 10.000.000
 færsluflokkur 3  4.833.333 kr.  > 10.000.000 
Óbeinn þátttakandi  125.000 kr.  Óbeinn þáttakandi* 

 

Þátttakendur með efnhagsreikning undir 10 ma.kr.

Stofn- og tengigjald nýrra aðila   3.000.000 kr 
Mánaðargjald  125.000 kr

 

* Innlánsstofnanir með efnahagsreikning yfir 5 ma.kr. skulu eiga beina aðild að stórgreiðslu- og jöfnunarkerfum.

Gjöld skv. gjaldskrá eru innheimt mánaðarlega fyrir hvern næstliðinn mánuð samkvæmt útgefnum reikningi. Gjalddagi er tíu dögum eftir útgáfu reiknings og eindagi fimm dögum síðar.