RÁS

RÁS-kerfið annast miðlun á heimildar- og fjárhagsfærslum fyrir rafrænar greiðslur á sölustað. Færslunum er miðlað milli söluaðila og færsluhirðis eða tækniþjónustufyrirtækja þeirra.

Greiðsluveitan leggur mikla áherslu á hátt öryggisstig og skilvirkni í rekstri kerfisins til að mæta kröfum viðskiptavina félagsins.

Tengiliður kerfisins er Ólafur Davíð Bjarnason olafur@greidsluveitan.is Sími 458-0000