Jöfnunarkerfi

Jöfnunarkerfið miðlar fjárhæðum þar sem einstakar færslur nemaundir 10 m.kr. Kerfið er svokallað fjölhliða jöfnunar-/nettunarkerfi semjafnar/nettar allar greiðslur sem fara á milli fjármálastofnananna og sendirþær til endanlegs uppgjörs í stórgreiðslukerfi. Greiðslur inn og út afreikningi þátttakenda (þ.e. fjármálafyrirtækja) eru jafnharðan lagðar saman(nettaðar) þannig að á hverjum tíma eru skuldastöður þátttakenda reiknaðar ogloks núllstilltar við uppgjör í stórgreiðslukerfi. Þetta gerist fyrir og eftirlokun stórgreiðslukerfis. Greiðslur viðskiptavina banka og sparisjóða eru hinsvegar gerðar upp þeirra á milli í rauntíma, þ.e. viðskiptavinir banka ogsparisjóða fá aðgang að fjármununum áður en endanlegt uppgjör á sér stað ístórgreiðslukerfi.

Reglur um þátttöku í JK

Þáttökusamningur JK

Umsókn um aðild að jöfnunarkerfi

Núverandi þátttakendur eru:
Arion banki hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Kvika banki hf., Landsbankinn hf., Seðlabanki Íslands, Sparisjóður Austurlands hf., Sparisjóður Höfðhverfinga ses., Sparisjóður Strandamanna ses., Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses.

Tengiliður kerfisins er Vigdís Ósk Helgadóttir vigdis@greidsluveitan.is Sími: 458 0000

Núverandi þátttakendur eru:
Arion banki hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Kvika banki hf., Landsbankinn hf., Seðlabanki Íslands, Sparisjóður Austurlands hf., Sparisjóður Höfðhverfinga ses., Sparisjóður Strandamanna ses., Sparisjóður Suður-Þingeyinga ses.