Ark
Ark er sjálfstætt kerfi sem gerir þátttakendum kleift að senda inn og birta ýmiss konar skjöl í heimabönkum (rafræn skjöl) sem þeir sjálfir eða viðskiptavinir þeirra útbúa, s.s. reikningsyfirlit, greiðsluseðla, sölureikninga og launaseðla.

Innsendingar skjala geta verið á XML eða PDF formati.

Reglur um þátttöku í Ark

Þátttökusamningur vegna Ark (Word skjal)

Umsókn um aðild að Ark (Word skjal)

Tengiliður Arks varðandi þjónustu eða rekstur er Ólafur Sigurðsson olafurs@greidsluveitan.is Sími: 458-0007